Vörumynd

Pinewood Finnveden derhúfa

Pinewood

Pinewood Finnveden derhúfan er fullkomin fyrir þá sem vill létta og þægilega derhúfu.
Hún sameinar sportlegt útlit með hagnýtum eiginleikum sem tryggja þægindi og virkni í útivist.

  • Bakhlið húfunnar er úr netefni sem tryggir góða loftun.
  • Stílhrein hönnun.
  • Létt og þægileg: Húfan vegur aðeins um 80 g og er því létt og þægileg í notkun allan daginn.
  • Efni: 88% nylon/pólý…

Pinewood Finnveden derhúfan er fullkomin fyrir þá sem vill létta og þægilega derhúfu.
Hún sameinar sportlegt útlit með hagnýtum eiginleikum sem tryggja þægindi og virkni í útivist.

  • Bakhlið húfunnar er úr netefni sem tryggir góða loftun.
  • Stílhrein hönnun.
  • Létt og þægileg: Húfan vegur aðeins um 80 g og er því létt og þægileg í notkun allan daginn.
  • Efni: 88% nylon/pólýamíð, 12% teygja.
  • Stærð: Ein stærð með stillanlegri smellu að aftan.

Pinewood er sænskt útivistarmerki sem varð til árið 1994 en rætur þess liggja í Smálöndunum.

Merkið hefur þróast hratt á síðustu 25 árum og er nú orðið eitt af mest metnu útivistar og lífstíls merkjum í Skandinavíu.

Pinewood leggur mikla áherslu á umhverfisvernd og rétt efnisval við framleiðslu á vörunum. Fatnaðurinn er hannaður til þess að geta verið úti við lengi og hentar vel í alla útivist, hvort sem þú ert á leið í sumarbústaðinn, veiði, fjallgöngu eða bara úti með hundinn þá ertu alltaf smart, frjáls og öruggur óháð veðri og árstíðum.

Njóttu þín í náttúrunni í þægilegum fatnaði frá Pinewood.
Tímalaus hönnun í takt við náttúruna.

Verslaðu hér

  • S4S 544 2160 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.