Pink Mash rauðrófukögglarnir eru sérsniðnir til að bæta meltingu og draga úr magavandamálum hrossa. Pink Mash inniheldur góðgerla og góðgerlabætandi efni sem styðja við framgang góðgerla í meltingarvegi hestsins og draga úr áhrifum skaðlegra örvera. Bætt þarmaflóra eykur gerjun trénis í fóðri hestsins og eykur þar með fóðurnýtingu. Einn poki af Pink Mash endist að meðtaltali í um mánuð miðað…
Pink Mash rauðrófukögglarnir eru sérsniðnir til að bæta meltingu og draga úr magavandamálum hrossa. Pink Mash inniheldur góðgerla og góðgerlabætandi efni sem styðja við framgang góðgerla í meltingarvegi hestsins og draga úr áhrifum skaðlegra örvera. Bætt þarmaflóra eykur gerjun trénis í fóðri hestsins og eykur þar með fóðurnýtingu. Einn poki af Pink Mash endist að meðtaltali í um mánuð miðað við daglega notkun.
Helstu eiginleikar:
Lykilþættir:
Ráðlagður dagsskammtur:
Notkun: Pink Mash skal bleyta upp fyrir notkun. Blandið við 2-3 hluta vatns og látið liggja í 10 mínútur fyrir gjöf. Notist innan 2ja tíma frá blöndun. Tryggið gott aðgengi að hreinu drykkjarvatni öllum stundum.
Greiningarþættir: Orka 9 Mj/kg, hráprótein 12,0%, hráfita 3,5%, hrátréni 40,0%, hráaska 5,0%, sykur <2,0%, sterkja <2,0%.
Innihald: Sojahýði, þurrkaðar rauðrófur, fínmalað hörfræ.
Aukefni: Prótexin góðgerlar ( Saccharomyces cerevisiae (NCYC Sc45) 4b1702 1x10(10)CFU/kg)
Nettóþyngd: 15 kg
Geymist á hreinum, þurrum, köldum og dimmum stað.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.