FASTcap™️ fjarlægðarklossar - Auðveld og fljótleg leið til að flísaleggjaMeð því að nota Fastcap er einfaldara að leggja flísar sléttar og með réttu bili.Fastcap er bæði flísakross sem tryggir jafnt bil billi flísanna og líka hæðarstillir, sem tryggir að yfirborð lagnarinnar verði slétt og jafnt.Með því að nota Fastcap minnkar þannig vinna við leiðréttingar á línum og hæð flísa.Það eru þrjár gerð…
FASTcap™️ fjarlægðarklossar - Auðveld og fljótleg leið til að flísaleggjaMeð því að nota Fastcap er einfaldara að leggja flísar sléttar og með réttu bili.Fastcap er bæði flísakross sem tryggir jafnt bil billi flísanna og líka hæðarstillir, sem tryggir að yfirborð lagnarinnar verði slétt og jafnt.Með því að nota Fastcap minnkar þannig vinna við leiðréttingar á línum og hæð flísa.Það eru þrjár gerðir af pinnum:+ pinnar sem eru notaðir er þegar flísar eru lagðar horn í horn.T pinnar sem eru notaðir þegar flísar eru lagðar upp að annarri flísBeinir pinnar sem eru notaðir upp við veggi og á hliðum beinna flísa sem eru stærri en 30cmT og + lækka kostnað því það þarf mun minna af pinnum í flísalögnina heldur en ef það eru bara notaðir beinir pinnar.Hægt er að fá pinna í mismunandi breiddum eftir því hvaða breidd af fúgu óskað er eftir.https://www.youtube.com/watch?v=5ccHRdjkIrk&ab_channel=confastVantar þig hæðastilliskrúfur? Þú getur skoðað þær með því að smella HÉR