Pipetto Rugged er högghelt og vatnsvarið (IP65) hulstur sem hentar iPad 10,2 úr 7., 8. og 9. kynslóð. Hulstrið ver iPadinn allan hringinn og hefur fengið vottun gegn falli úr 1.2 metrum.
Pipetto Rugged er högghelt og vatnsvarið (IP65) hulstur sem hentar iPad 10,2 úr 7., 8. og 9. kynslóð. Hulstrið ver iPadinn allan hringinn og hefur fengið vottun gegn falli úr 1.2 metrum.