Vörumynd

Pit Viper French Fry The Miami Nights - Blue

Pit Viper

PIT VIPER FRENCH FRY - THE MIAMI NIGHTS

Taktu brekkurnar með stæl með French Fry snjógleraugunum! Með þeim sérðu allt – nema móðu. Hyperventilator™ tæknin tryggir að þau haldast skýr og gúmmígripið sér til þess að þau renna ekki af, sama hvað þú gerir. Þau koma í tveimur stærðum: Small Fry fyrir þá sem eru með minna haus og Big Fry fyrir þá sem eru með stærri. Svo mundu – engin „pizza“ á fer…

PIT VIPER FRENCH FRY - THE MIAMI NIGHTS

Taktu brekkurnar með stæl með French Fry snjógleraugunum! Með þeim sérðu allt – nema móðu. Hyperventilator™ tæknin tryggir að þau haldast skýr og gúmmígripið sér til þess að þau renna ekki af, sama hvað þú gerir. Þau koma í tveimur stærðum: Small Fry fyrir þá sem eru með minna haus og Big Fry fyrir þá sem eru með stærri. Svo mundu – engin „pizza“ á ferðinni, bara snjór, hraði og fjör.

Disclaimer: Ef þessi brandari meikar ekki sens, þá þarfðu klárlega fleiri daga í skíðaskóla.

EIGINLEIKAR

  • Linsa: Sterkt efni til að þola allt fjallabrölt
  • Linsulitur: Brúnn – fyrir tærar og bjartar brekkur
  • Ljóshleypni: 15%, CAT 3 – heldur sólinni á mottunni
  • UV-vörn: 100% UVA & UVB – augað þitt er öruggt
  • Aldrei móða: Linsan tryggir þér alltaf skýra sýn
  • Hjálmavæn hönnun: Svo þau smellpassi með hjálminum þínum
  • Gúmmí grip: Situr fast á nefinu og fylgir þér í hvaða ævintýri sem er.”

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.