HVAÐ GERIR OONI KARU 16 FRÁBÆRAN ? - Nær 500° hita á 20 mínútum - Kveiktu á ofninum með við eða koli beint úr kassanum, eða með gasi með gasbrennaranum fyrir Ooni Karu 12 (seldur sér) - Allt að 16´´pizzur og mikið pláss í ofninum fyrir bakstur og annað Með Ooni Karu 16 hefur þú val um að nota annað hvort við, kol eða gas í sama ofninum. Ef notast er við gas er keyptur gasbrennari með ofninum sem …
HVAÐ GERIR OONI KARU 16 FRÁBÆRAN ? - Nær 500° hita á 20 mínútum - Kveiktu á ofninum með við eða koli beint úr kassanum, eða með gasi með gasbrennaranum fyrir Ooni Karu 12 (seldur sér) - Allt að 16´´pizzur og mikið pláss í ofninum fyrir bakstur og annað Með Ooni Karu 16 hefur þú val um að nota annað hvort við, kol eða gas í sama ofninum. Ef notast er við gas er keyptur gasbrennari með ofninum sem er tengdur við gaskútinn og svo er kveikt á sjálfum ofninum. Einnig er frábær valkostur að geta notað við eða kol og fengið eldbakaða pizzu á 60 sekúndum hvar sem er. ATH : gasbrennari er seldur sér Ooni Karu 16 er ekki bara frábær fyrir pizzur , hann hentar vel fyrir allan mat sem er betri eldaður á háum hita í stuttan tíma eins og kjöt,fisk og grænmeti. Ofninn nær 500° bökunarhita á 20 mínútum og þú getur eldað pizzur á einungis 60 sekúndum . ATH: Ekki er æskilegt að nota viðarpalleturnar með Ooni Karu 16. Ooni mælir með að nota viðarbita / kubba sem passa í bakkann eða hrein viðarkol Eiginleikar Litur: Svart, ryðfrítt stál Efni : Ryðfrítt stál, carbon stál Lengd : 81 cm Breidd : 50 cm Hæð: 83,7 cm Þyngd : 26 kg