Vörumynd

PlayStation 5 Slim leikjatölva diskadrifs útgáfa, hvít

Sony
Nýjasta útgáfa þessarar sívinsælu leikjatölvu með innbyggðu Blu-Ray geisladrifi og enn öflugri en áður með háhraða 1TB SSD drif sem svo gott sem útrýmir öllu sem heitir biðtími, Ray tracing tækni sem gefur enn meiri nákvæmni í smáatriði eins og skugga og endurkast, 4K upplausn í 120 Hz en allt að 8K í annari afspilun ásamt magnaðri HDR upplifun sem býður uppá raunverulegri liti. Tempest 3D hljó…
Nýjasta útgáfa þessarar sívinsælu leikjatölvu með innbyggðu Blu-Ray geisladrifi og enn öflugri en áður með háhraða 1TB SSD drif sem svo gott sem útrýmir öllu sem heitir biðtími, Ray tracing tækni sem gefur enn meiri nákvæmni í smáatriði eins og skugga og endurkast, 4K upplausn í 120 Hz en allt að 8K í annari afspilun ásamt magnaðri HDR upplifun sem býður uppá raunverulegri liti. Tempest 3D hljóðtækni skilar hljóðinu allt í kringum þig og í sambland við öfluga og nákvæma snertiskyn tækni í DualSense fjarstýringu veitir þá upplifun að þú sért í hringamiðju leiksins.
  • PlayStation 5 Slim Console (2023) leikjatölva.
  • 1TB Ultra-High Speed SSD diskur fyrir leikina, pláss fyrir annan SSD disk.
  • Blu-Ray Ultra HD geisladrif innbyggt með DTS:X stuðning
  • 4K UHD upplausn og HDR10 tækni fyrir ótrúleg gæði í leikjum og kvikmyndum.
  • 4K með allt að 120fps með 120Hz tengingu fyrir óaðfinnanlegar hreyfingar í leikjum.
  • Ray Tracing tækni sem skilar ótrúlegum skuggum og speglun í studdum leikjum.
  • Dolby Atmos 7.1 umhverfis hljómur skilar ótrúlegum hljóm í leikjum og kvikmyndum.
  • Tempest 3D AudioTech hljóðtækni sem umlykur þig í studdum leikjum.
  • WiFi 6 AX þráðlaust net ásamt Bluetooth 5.1
  • Playstation+ áskriftarþjónusta, þrjár mismunandi áskriftir
  • Spilar einnig yfir 4000 PS4 leiki í meiri hraða og gæðum.
  • DualSense þrálaus PS5 stýripinni með Haptic Feedback fylgir.
  • ASTRO's Playroom leikur, 2 Horizontal fætur, HDMI og USB kaplar fylgja
  • 30% minni, 24% léttari og hljóðlátari en hefðbundin Playstation 5.
Með öflugum AMD Zen2 8-kjarna 16-þræða 3.5GHz örgjörva, öflugu AMD RDNA2 Ray Tracing leikjaskjákorti og 16GB GDDR6 vinnsluminni ásamt 1TB háhraða PCIe 4.0 NVMe SSD, 2x USB-C að framan (1x 10Gbps Super-Speed Gen2) og 2x USB3-A 10Gbps Super-Speed Gen2 tengi að aftan ásamt Gigabit LAN tengi og HDMI 2.1 tengi. Hægt er að bæta við öðrum PCIe 4.0 NVMe SSD allt að 8TB eða utanáliggjandi USB flakkara, Passa þarf PS5 stuðning.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.