Vörumynd

POC Fornix MIPS Apatite Navy Matt

POC Fornix MIPS Apatite Navy Matt Hinn íkoníski Fornix hjálmur kemur nú í uppfærðri útgáfu sem býður upp á betri lögun og aukna stillimöguleika til að tryggja hámarks þægindi. Hjálmurinn er með uppfærðu innra byrði og kemur með Mips snúningshöggvörn . Þykkari bólstrun í kringum brúnir og aefri hluta hjálms gefur mýkri og þægilegri snertingu milli hjálms og höfuðs. Endurbætt 360° stillikerfi hjálm…
POC Fornix MIPS Apatite Navy Matt Hinn íkoníski Fornix hjálmur kemur nú í uppfærðri útgáfu sem býður upp á betri lögun og aukna stillimöguleika til að tryggja hámarks þægindi. Hjálmurinn er með uppfærðu innra byrði og kemur með Mips snúningshöggvörn . Þykkari bólstrun í kringum brúnir og aefri hluta hjálms gefur mýkri og þægilegri snertingu milli hjálms og höfuðs. Endurbætt 360° stillikerfi hjálmsins otryggja að hann er enn þægilegri an áður og hentar fyrir mismunandi höfuðlag. Fornix Mips má nota án eyrnapúða á heitum dögum og er með þægilega hökuól. Opnanleg loftræstiop að ofan og loftræstirásir fyrir gleraugu að framan. Við mælum með POC gleraugum fyrir fullkomið samræmi milli hj´lams og gleraugna. Stærð/gerð: XSS/MLG/XLX Nánari upplýsingar á heimasíðu POC .

Verslaðu hér

  • Peloton
    Peloton ehf 666 1199 Klettagörðum 23, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.