Nú geta myndirnar á símanum orðið að fallegri Polaroid mynd!
Polaroid Lab er snjall og þráðlaus prentari sem framkallar myndir sem þú ert með á símanum þínum á tæpum 60 sekúndum. Þú leggur skjáinn ofan á svarta flötinn, þar sem birta/ljós hans fer í gegnum sérstaka stækkunar-linsu og þaðan beint á Polaroid filmuna. Athuga að kaupa þarf i-Type Polaroid filmu fyrir þennan prentara (fylgir ekki…
Nú geta myndirnar á símanum orðið að fallegri Polaroid mynd!
Polaroid Lab er snjall og þráðlaus prentari sem framkallar myndir sem þú ert með á símanum þínum á tæpum 60 sekúndum. Þú leggur skjáinn ofan á svarta flötinn, þar sem birta/ljós hans fer í gegnum sérstaka stækkunar-linsu og þaðan beint á Polaroid filmuna. Athuga að kaupa þarf i-Type Polaroid filmu fyrir þennan prentara (fylgir ekki með í þessum kassa).
Nánar
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.