Polaroid Now myndavélin er nútímaleg þróun af klassísku OneStep vélunum frá 8. áratugnum. Þessar vélar eru frábærar fyrir alla aldurshópa og auðveldar í notkun og eru fáanlegar í nokkrum lita útfærslum.
Now vélin býður upp nokkra eiginleika: autofocus, flass, tímastilli (e. self-timer), tvær myndir á sömu filmu (e. double exposure) og tvær auto-linsu stillingar. Á botni vélarinnar er s…
Polaroid Now myndavélin er nútímaleg þróun af klassísku OneStep vélunum frá 8. áratugnum. Þessar vélar eru frábærar fyrir alla aldurshópa og auðveldar í notkun og eru fáanlegar í nokkrum lita útfærslum.
Now vélin býður upp nokkra eiginleika: autofocus, flass, tímastilli (e. self-timer), tvær myndir á sömu filmu (e. double exposure) og tvær auto-linsu stillingar. Á botni vélarinnar er skúfgangur til þess að festa á þrífót. Filmurnar þurfa að vera i-Type (e. battery- free) og/eða 600 týpan.
Filmur fylgja ekki með í þessum pakka.
Nánar
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.