Ljóðaúrval eftir fimmtán skáld af erlendum uppruna
„Við erum til og við erum mörg. Það er eftirspurn eftir okkar skáldskap og hér er svarið. Þetta er einskonar fæðing innflytjendabókmennta á Íslandi og ég vona að henni fylgi margar bækur, í margar kynslóðir, um ókomna tíð.“
- Úr formála ritstjóra
„Tímamótaverk í íslenskum bókmenntum.“
- Sjón
Höfundar:
Ana Mjallhvít Drekadóttir
a rawlings
…
Ljóðaúrval eftir fimmtán skáld af erlendum uppruna
„Við erum til og við erum mörg. Það er eftirspurn eftir okkar skáldskap og hér er svarið. Þetta er einskonar fæðing innflytjendabókmennta á Íslandi og ég vona að henni fylgi margar bækur, í margar kynslóðir, um ókomna tíð.“
- Úr formála ritstjóra
„Tímamótaverk í íslenskum bókmenntum.“
- Sjón
Höfundar:
Ana Mjallhvít Drekadóttir
a rawlings
Deepa R. Iyengar
Elías Knörr
Ewa Marcinek
Francesca Cricelli
Giti Chandra
Jakub Stachowiak
Juan Camilo Roman Estrada
Mao Alheimsdóttir
Meg Matich
Natasha Stolyarova
Randi W. Stebbins
Sofie Hermansen Eriksdatter
Vilja-Tuulia Huotarinen