Þessi vara er ekki lagervara og er því alltaf sérpöntuð, afhendingar tíminn er allt að 2 vikur.
Dailies Precision 1 daglinsurnar frá Alcon, eru rakamiklar og þægilegar sílikonlinsur. Þróaðar útfrá Dailies Total 1linsunum sem eru mjög vinsælar linsur. Vatnsinnihald linsanna er mjög hátt, allt að 80% og gott er að notalinsurnar allan daginn án óþæginda. Linsurnar gefa mjög skarpa sýn …
Þessi vara er ekki lagervara og er því alltaf sérpöntuð, afhendingar tíminn er allt að 2 vikur.
Dailies Precision 1 daglinsurnar frá Alcon, eru rakamiklar og þægilegar sílikonlinsur. Þróaðar útfrá Dailies Total 1linsunum sem eru mjög vinsælar linsur. Vatnsinnihald linsanna er mjög hátt, allt að 80% og gott er að notalinsurnar allan daginn án óþæginda. Linsurnar gefa mjög skarpa sýn og auðvelt erað setja linsurnar í augun.
Efni: Silikon / Verifilcon A
Styrkleiki: -12.00 til +8.00
Base Curve: 8.3 mm
Diameter: 14.2
Notkun: 1 dagur
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.