Cloudy AIO - bleyjan heitir einfaldlega Cloudy af því að hún er mjúk eins og ský.
Einföld AIO bleyja með innrúllaðar teygjur utanum lærin sem minnkar líkurnar á rauðum förum um læri barnsins. Tilvalið fyrir nýbura og viðkvæma húð.
Bleyjan hefur lágmarks rakadrægni sem hentar nýburum vel. Hægt er að bæta við innleggi eftir þörfum og kosturinn er sá að hægt er að nota þau innlegg sem til er…
Cloudy AIO - bleyjan heitir einfaldlega Cloudy af því að hún er mjúk eins og ský.
Einföld AIO bleyja með innrúllaðar teygjur utanum lærin sem minnkar líkurnar á rauðum förum um læri barnsins. Tilvalið fyrir nýbura og viðkvæma húð.
Bleyjan hefur lágmarks rakadrægni sem hentar nýburum vel. Hægt er að bæta við innleggi eftir þörfum og kosturinn er sá að hægt er að nota þau innlegg sem til eru á heimilinu eða velja sjálfur það sem hentar best.
Minky efni hefur orðið vinsælla á markaðnum síðan 2019 og í dag eru mörg taubleyjumerki komin með þetta dásamlega mjúka efni í taubleyjurnar sínar. Við fögnum því að það sé komið á íslenskan markað með Noah Nappies .
P.S. Með
tvöfalda innlegginu
frá Noah Nappies ertu með algjöra næturbombu!
Hér
getur þú skoðað tvöfalda innleggið.
Þvottur & umhirða
Efni
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.