Prestige springdýna fyrir þá sem vilja gæði og þægindi í einum pakka.
Virkilega vönduð dýna fyrir kröfuharða.
Í Prestige eru u.þ.b 616 stk af 20 cm háum pokagormum sem veita þéttan og góðan stuðning. Sjö þægindasvæði tryggja svo að stuðningur dreifir sér rétt um líkaman með áherslu á herðar, mjóbak og mjaðmir.
Yfirdýnan er samsett úr 3,5 cm þykkum eggjabakka svampi og 3 cm þykkur latex…
Prestige springdýna fyrir þá sem vilja gæði og þægindi í einum pakka.
Virkilega vönduð dýna fyrir kröfuharða.
Í Prestige eru u.þ.b 616 stk af 20 cm háum pokagormum sem veita þéttan og góðan stuðning. Sjö þægindasvæði tryggja svo að stuðningur dreifir sér rétt um líkaman með áherslu á herðar, mjóbak og mjaðmir.
Yfirdýnan er samsett úr 3,5 cm þykkum eggjabakka svampi og 3 cm þykkur latex svampi sem veitir aukin þægindi og þægilega mýkt.
Á Prestige springdýnu eru 10 cm þykkir sérstyrktir kantar sem hjálpa við að fullnýta svefnrými og í samvinnu fjölpokagorma minkar alla hreyfingu á milli svefnrýma.
Í áklæðinu eru ofin kolaðir bamboo trefjar sem vinna gegn sveppa og bakteríu uppsöfnun. Áklæðið stuðlar líka að góðu loftflæði og veitir góða hitastýringu.
Virkilega vönduð dýna á frábæru verði!
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.