Vörumynd

Prinsinn minn, ég er gettóið – Svarthol nr 1

Dinçer Güçyeter

„hún fæddi mig, eftir það byrjaði hún að deyja

hún drakk þrjú þúsund ára eitur mæðranna

og lagðist undir furutréð“

Dinçer Güçyeter fæddist árið 1979 í bænum Nettetal í Norðurrín-Vestfalía. Hann er sonur tyrkneskra innflytjenda, lauk miðskóla í kvöldskóla og lærði iðn að þýskum hætti, en hugurinn stóð til skáldskapar. Árið 2011 stofnaði hann bókaútgáfuna Elif Verlag, en vann fyrir sér á…

„hún fæddi mig, eftir það byrjaði hún að deyja

hún drakk þrjú þúsund ára eitur mæðranna

og lagðist undir furutréð“

Dinçer Güçyeter fæddist árið 1979 í bænum Nettetal í Norðurrín-Vestfalía. Hann er sonur tyrkneskra innflytjenda, lauk miðskóla í kvöldskóla og lærði iðn að þýskum hætti, en hugurinn stóð til skáldskapar. Árið 2011 stofnaði hann bókaútgáfuna Elif Verlag, en vann fyrir sér á lyftara. Það var árið 2021 sem hann sló í gegn með bók sinni Prinsinn minn, ég er gettóið. Í þessari marglaga og einstöku bók flakkar skáldið á milli æsku sinnar og samtímans. Ljóðin eru í senn pólitískur spegill og fjölmenningarleg sjálfsskoðun: skörp og óvænt, ljúfsár og fyndin; ort af knýjandi þörf og innblæstri. Gauti Kristmannsson þýddi og ritaði eftirmála.

Í þessari marglaga og einstöku bók flakkar skáldið á milli æsku sinnar og samtímans. Ljóðin eru í senn pólitískur spegill og fjölmenningarleg sjálfsskoðun: skörp og óvænt, ljúfsár og fyndin; ort af knýjandi þörf og innblæstri. Gauti Kristmannsson þýddi og ritaði eftirmála.

Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.