Profoto A2 er afar lítið, létt og meðfærilegt flassljós og er minnsta ljósið frá Profoto.
Með AirX innbyggðum tengimöguleikum þannig að þú getur notað Profoto A2 ljósið sem hluta af víðtæku ljósakerfi Profoto og þú getur notað það með öllum myndavélum sem og snjallsíma.
Mikið frelsi við að velja stillingar, hvort sem er í gegnum stóran og notendavænan skjá á flassljósinu eða í gegnum Pr…
Profoto A2 er afar lítið, létt og meðfærilegt flassljós og er minnsta ljósið frá Profoto.
Með AirX innbyggðum tengimöguleikum þannig að þú getur notað Profoto A2 ljósið sem hluta af víðtæku ljósakerfi Profoto og þú getur notað það með öllum myndavélum sem og snjallsíma.
Mikið frelsi við að velja stillingar, hvort sem er í gegnum stóran og notendavænan skjá á flassljósinu eða í gegnum Profoto Control appið.
Þú hefur endalausa mögulega til að skapa með Profoto A2 ljósinu ásamt Clic OCF aukahlutakerfinu.
· Hleðslutími á rafhlöðu 115 mín.
· Dregur allt að 100 metra.
· 500 gr. að þyngd.
· Endurhleðslutími 0.05-1.3 sek.
· Rafhlaðan skilar allt að 400 flössum á fullum krafti, 100w.
· Samhæft við Profoto AirX.
· Fastbúnaður, firmware, uppfærist um leið með Profoto Control appinu.
· Samhæft við allar A línu rafhlöður.
Í pakkanum: 1 x A2, 1 x Li-Ion rafhlaða, 1 x hleðslutæki, 1 x A2 taska.