B10X ljósin frá Profoto eru fjölnota ljós þannig að B10X og B10X Plus henta bæði fyrir vídeó eða ljósmyndir. Í samanburði við Profoto B10 þá eru bæði B10X ljósin með um 30% aukin afköst eða allt að 3250 lumen.
Bæði ljósin eru einnig með hraðari endurhleðslutíma í samanburði við fyrirrennara.
B10X og B10X Plus eru bæði mjög auðveld í notkun og með notendavænt viðmót. Þannig getur þú fóku…
B10X ljósin frá Profoto eru fjölnota ljós þannig að B10X og B10X Plus henta bæði fyrir vídeó eða ljósmyndir. Í samanburði við Profoto B10 þá eru bæði B10X ljósin með um 30% aukin afköst eða allt að 3250 lumen.
Bæði ljósin eru einnig með hraðari endurhleðslutíma í samanburði við fyrirrennara.
B10X og B10X Plus eru bæði mjög auðveld í notkun og með notendavænt viðmót. Þannig getur þú fókusað á að skapa myndir í stað þess að fikta í stillingum. Og með Profoto appinu er auðvelt að skoða og stjórna ljósastillingum úr lófanum sem og að hlaða upp uppfærslum á nokkrum sekúndum.
Bæðin ljósin eru búin AirX Bluetooth tækni Profoto þannig að þú getur flassað með ljósunum með snjallsímanum þínum. Þannig getur þú breytt og sent myndina beint úr símanum ef svo ber undir.
· Hámarks kraftur: 250Ws.
· Endurhleðslutími: 0.05-1.3 sek.
· F-stop á 2 metrum / 100 ISO: 22.7 með OCF Magnum reflector. 11.9 án reflector.
· Allt að 400 flöss á fullum krafti.
· Stærð og lögun eins og linsa fyrir myndavél.
· Létt og án snúru.
· Öflugt ljós með stillanlegri birtu og litahita.
· Auðvelt að setja á þrífætur og ljósastanda.
· Víðtækt úrval af aukahlutum til að vinna með ljósið.
· Samhæft við allar Profoto Air fjarstýringar, m.a. Profoto A línuna.
Eftirfarandi fylgir með: 1 x Profoto B10X, 1 x Stand adapter for B10, 1
x Li-Ion battery for B10, 1 x Battery Charger 3A, 1 x B10 Plus Case