Smelltu hér til að sækja tæknilegar upplýsingar.
ProLan er alhliða ryðvörn og fleira. ProLan er mjög fjölhæft efni og t.d. tilvalið til notkunnar á reiðhjól, rafskutlur, hjólastóla og önnur tæki. Sér í lagi ef nota á tæki að vetri til eða við krefjandi aðstæður sem geta skapast við íslenskt veðurfar og seltu á vegum.
Með ProLan Medium getur þú meðal annars losnað við ry…
Smelltu hér til að sækja tæknilegar upplýsingar.
ProLan er alhliða ryðvörn og fleira. ProLan er mjög fjölhæft efni og t.d. tilvalið til notkunnar á reiðhjól, rafskutlur, hjólastóla og önnur tæki. Sér í lagi ef nota á tæki að vetri til eða við krefjandi aðstæður sem geta skapast við íslenskt veðurfar og seltu á vegum.
Með ProLan Medium getur þú meðal annars losnað við ryð á hjólum sem er farið að sjást á. Efnið veitir einnig góða ryðvörn. Meginn innihaldsefni ProLan er Lanólín og er ProLan því alveg náttúrulegt efni sem hefur staðist ströngustu kröfur til notkunnar í matvælaiðnaði.
(Ítarlegar Upplýsingar hér að neðan á Ensku)
Almennar Upplýsingar
Notkunarsvið
Why use Prolan?
The key ingredient, Lanolin, is non-toxic and non-carcinogenic; so Prolan surpasses other petrochemical products in safety.
Prolan lubricants and grease lubes are safe to use on rubber and other synthetic materials, providing a natural barrier that will not cause perishing.
Around the workshop Prolan is safe, easy to apply and clean to use. Prolan is biodegradable, is a safer alternative for the environment, especially in the marine industry where protection of our oceans and marinas has now become a global issue Prolan products provide an environmental solution for your lubrication and corrosion problems.
Prolan can be used for a multiple of applications – from general workshop lubricant, the protection and preservation of metals and electronics from corrosion and wear, and is certified for the food-grade industry.
One aerosol can of Prolan liquid lubricant replaces a multitude of other workshop lubricants Prolan will save you time, reduce cost, increase productivity and ensure your valuable investments and assets will last longer.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.