Vörumynd

Protopasta Viðar HTPLA - 500gr.

Protopasta

Það er gaman að prenta með öðruvísi efni, en dökkbrúna valhnetan okkar er með framleidd úr afgangs við sem verður til við framleiðslu á húsgögnum og er því hægt að mála, bæsa, slípa, pússa og gera næstum hvað sem er.

Flottast finnst okkur hjá 3D Verk að lakka viðinn með háglans því þá hverfa næstum allar lagalínur.

Lestu meira um HT-PLA í blogginu okkar þar sem við seigum þér frá hvernig …

Það er gaman að prenta með öðruvísi efni, en dökkbrúna valhnetan okkar er með framleidd úr afgangs við sem verður til við framleiðslu á húsgögnum og er því hægt að mála, bæsa, slípa, pússa og gera næstum hvað sem er.

Flottast finnst okkur hjá 3D Verk að lakka viðinn með háglans því þá hverfa næstum allar lagalínur.

Lestu meira um HT-PLA í blogginu okkar þar sem við seigum þér frá hvernig þú getur gert prentverkin þín enn sterkari með því að herða verkið þitt í ofni.


Verslaðu hér

  • 3D Verk
    3D Verk ehf 577 3020 Skútuvogi 6, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.