Vörumynd

Psycho Killer A card game for Psychos

Í Psycho Killer eruð þið í klassískri hryllingsmynd að reyna að lifa af. Öll trikkin í bókinni og allar klisjurnar eru notaðar til að reyna að klekkja á vinum þínum og lifa hryllinginn af. Þegar þú átt að gera, þá máttu draga þér eins mörg spil á hendi og þú vilt, en ef þú dregur Psycho Killer spilið þá verður þú að setja það á borðið — nema þú getir sloppið frá honum. Ef ekki, þá er ráðist á öll…
Í Psycho Killer eruð þið í klassískri hryllingsmynd að reyna að lifa af. Öll trikkin í bókinni og allar klisjurnar eru notaðar til að reyna að klekkja á vinum þínum og lifa hryllinginn af. Þegar þú átt að gera, þá máttu draga þér eins mörg spil á hendi og þú vilt, en ef þú dregur Psycho Killer spilið þá verður þú að setja það á borðið — nema þú getir sloppið frá honum. Ef ekki, þá er ráðist á öll ykkar sem eruð með vopn á hendi. Þegar það er ráðist á þig þá verður þú að setja vopnin þín fyrir framan þig á borðið. Saman mynda þau meiðslin þín. Hvert Psycho Killer spil og hvert vopn er með ákveðinn stigafjölda. Þegar þeim er bætt í meiðslin þín, þá verða þau stig. Spilinu lýkur þegar síðasta Psycho Killer spilið er dregið, og það ykkar sem er með fæst stig sigrar. https://youtu.be/4myHzjtFw40

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.