Hemp prótín er unnið úr heilum hempfræjum. Fræin eru kaldpressuð, megnið af fitunni fjarlægt og þau svo möluð til að búa til duftið. Eftir situr eitt hreinasta prótínduft sem til er, lítið unnið og inniheldur líka trefjar, fitusýrur og ýmis vítamín og steinefni. Í hverjum 10 gr eru 4,9 gr af prótíni.
Hemp prótín er unnið úr heilum hempfræjum. Fræin eru kaldpressuð, megnið af fitunni fjarlægt og þau svo möluð til að búa til duftið. Eftir situr eitt hreinasta prótínduft sem til er, lítið unnið og inniheldur líka trefjar, fitusýrur og ýmis vítamín og steinefni. Í hverjum 10 gr eru 4,9 gr af prótíni.