Nýburamjólk sem hentar einstaklega vel sem næring fyrir nýbura/nýfædda hvolpa sem einhverra hluta vegna eru ekki að drekka af spena á fyrstu klukkustundunum eftir fæðingu. Samsetningin tekur mið af samsetningu móðurmjó…
Nýburamjólk sem hentar einstaklega vel sem næring fyrir nýbura/nýfædda hvolpa sem einhverra hluta vegna eru ekki að drekka af spena á fyrstu klukkustundunum eftir fæðingu. Samsetningin tekur mið af samsetningu móðurmjólkarinnar.
Samsetning er einstök þar sem er að finna öll þau næringarefni sem eru mikilvæg strax eftir fæðingu. Inniheldur sérstaklega viðbætt ónæmisglóbúlín gegn E-Coli og CPV (Canine Parvo Virus) úr þurrkuðum eggjum sem styður við broddviðbótina í þurrmjólkinni. Inniheldur sérlega auðmeltanleg prótein (LIP) og DHA til þess að styðja við þroska heila og þar með við vitræna virkni. Broddmjólkin getur stuðlað að auknum lífslíkum hjá nýfæddum hvolpum sem ekki ná að drekka af spena.
Má nota eitt og sér ef mjólk úr móður er ekki tiltæk og/eða samhliða móðurmjólk fyrstu vikur lífsskeiðs (sjá leiðbeiningar á umbúðum).
Leiðbeiningar um notkun er að finna á umbúðum.
6x50g pokar ásamt pela í hverju boxi.
Prótein: 31% - Fita: 35%.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.