Quercetin og B5 vítmín með netlu krafti, kamillublómi, krafti af furuberki, brómelaini (úr ananas) og acerola ávexti ásamt C-vítamíni.B5 vítamín (pantothenic acid) færir eðlilega andlega líðan og dregur og þreytu og sleni. B5 vítamín skiptir líka máli fyrir jafnvægi efnaskipta og efnaskipti sterahormóna, D-vítamíns og sumra boðefna.
Blanda sem hefur reynst vel við frjókornaofnæmi.
Glasið innih…
Quercetin og B5 vítmín með netlu krafti, kamillublómi, krafti af furuberki, brómelaini (úr ananas) og acerola ávexti ásamt C-vítamíni.B5 vítamín (pantothenic acid) færir eðlilega andlega líðan og dregur og þreytu og sleni. B5 vítamín skiptir líka máli fyrir jafnvægi efnaskipta og efnaskipti sterahormóna, D-vítamíns og sumra boðefna.
Blanda sem hefur reynst vel við frjókornaofnæmi.
Glasið inniheldur 60 hylki.
Leiðbeiningar
: Mælt er með tveimur hylkjum á dag með mat. Eða samkvæmt ráðleggingum læknis eða annars heilsusérfræðings.
Tvö hylki færa:
Quercetin 300 mgB 5 vítamín 150 mg (%EC NRV 2499)Netlu lauf (urtica diocia) kraftur (4:1) 100 mgFurubörkur, kraftur (95% OPC) 100 mgC-vítamín (magnesíum ascorbate) 50 mg (%EC NRV 63)Bromelain (1200gdu/g) 50 mgAcerola ávöxtur (Malphigia glabra) 25 mgÍ grunni alfa alfa, spirulina og aðalbláberja.
Innihaldið er vegan og hylkin líka.Án allra aukaefna eða nastís.