Rain-X bætir eykur öryggi í akstri með verulega bættu skyggni í bleytu og rigningu.
Er vatnsfráhrindandi efni bætir verulega skyggni í akstri í bleytu og rigningu. Einfaldlega berið á ytra byrði á bílrúðum og horfið á regndropana fljúga af framrúðunni við akstur. 
Í prófunum á vegum virts háskóla, bætti betra skyggni viðbragðstíma í akstri sem nemur heilli sekúndu eða meira. 
Á hraða í akstri á …
                
                
                  Rain-X bætir eykur öryggi í akstri með verulega bættu skyggni í bleytu og rigningu.
Er vatnsfráhrindandi efni bætir verulega skyggni í akstri í bleytu og rigningu. Einfaldlega berið á ytra byrði á bílrúðum og horfið á regndropana fljúga af framrúðunni við akstur. 
Í prófunum á vegum virts háskóla, bætti betra skyggni viðbragðstíma í akstri sem nemur heilli sekúndu eða meira. 
Á hraða í akstri á þjóðvegum nemur þetta sem næst fjórum bílllengdum af aukinni hemlunarvegalengd!
Leiðbeiningar varðandi notkun: 
Hreinsið og þurrkið yfirborðið áður en efnið er borið á. 
Berið á í hitastigi yfir 4°til 5°C 
Berið Rain-X® á með litlum samanbrotnum þurrum klút 
Berið á rúðuna með þéttum hringlaga hreyfingum sem skarast 
Leyfið efninu að þorna; lítilsháttar grámi gæti birst 
Berið Rain-X® á aftur til að tryggja heilstæða og samræmda áferð 
Fjarlægið lokagráman af með þurrum klút eða með því að sprauta vatni á rúðuna og þurrka yfir mað pappírsþurrku eða dagblaði