Vörumynd

Raksett - ROCCA - Stainless steel - Silvertip fiber hár

Mühle

Rocca línan færir raksettið eilítið nær nútímanum án þess að missa niður fágunina sem fylgir fallegum raksettum. Fínasta og endingarbesta riðfría stálið er notað í þessi sett sem gerir þau sérstaklega endingargóð.

Hárin eru fínustu Silvertip Fiber hár. Hárin eru einstaklega mjúk í endann en með mikinn styrkleika fyrir miðju háranna. Það skilar sér í mjúkri tilfinningu við húð þegar froðan…

Rocca línan færir raksettið eilítið nær nútímanum án þess að missa niður fágunina sem fylgir fallegum raksettum. Fínasta og endingarbesta riðfría stálið er notað í þessi sett sem gerir þau sérstaklega endingargóð.

Hárin eru fínustu Silvertip Fiber hár. Hárin eru einstaklega mjúk í endann en með mikinn styrkleika fyrir miðju háranna. Það skilar sér í mjúkri tilfinningu við húð þegar froðan er borin á, án þess að missa niður stífleikann sem gott er að hafa þegar verið er að vinna upp froðuna.

Hér má sjá öll Rocca raksettin.


  • Herramenn
    Herramenn ehf | 564 1923 564 1923 Hamraborg 9, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.