Raspberry Pi Model Pico er minnsta gerðin frá Raspberry pi. Mikið af I/O portum meðal annars I2C, SPI, og sérstaklega forritanlegum I/O (PIO). Þetta styður endalausa notkunar möguleika á þessari litlu, ódýru og öflugu smátölvu. Hér erum við að bjóða hana með brauðbretti og ýmsum aukahlutum.
Nýjasta og hagstæðasta smátölvan frá Raspberry Pi
Raspberry Pi Pico er smá, hraðvirk og með marga tengi…
Raspberry Pi Model Pico er minnsta gerðin frá Raspberry pi. Mikið af I/O portum meðal annars I2C, SPI, og sérstaklega forritanlegum I/O (PIO). Þetta styður endalausa notkunar möguleika á þessari litlu, ódýru og öflugu smátölvu. Hér erum við að bjóða hana með brauðbretti og ýmsum aukahlutum.
Nýjasta og hagstæðasta smátölvan frá Raspberry Pi
Raspberry Pi Pico er smá, hraðvirk og með marga tengimöguleika. Notar RP2040 sem er glæný örtölva sem er hönnuð af Raspberry Pi í Bretlandi.
RP2040 microcontroller chip designed by Raspberry Pi in the United Kingdom
Dual-core Arm Cortex M0+ processor, flexible clock running up to 133 MHz
264KB of SRAM, and 2MB of on-board Flash memory
Castellated module allows soldering direct to carrier boards
USB 1.1 with device and host support
Low-power sleep and dormant modes
Drag-and-drop programming using mass storage over USB
26 × multi-function GPIO pins
2 × SPI, 2 × I2C, 2 × UART, 3 x12-bit ADC, 16 × controllable PWM channels
Accurate clock and timer on-chip
Temperature sensor
Accelerated floating-point libraries on-chip
8 × Programmable I/O (PIO) state machines for custom peripheral support
Item
Description
LCD1602 RGB Module
LCD1602 RGB backlight character LCD, using I2C bus to display text or adjust RGB backlight
PIR motion sensor
Pyroelectric IR sensor, outputs electric switch signal when IR array from human/animal body is detected
8-Bit WS2812 RGB LED
8x RGB LED, play around with cool light effects by programming
Alarm
Quality active announciator, used for alarming or playing music
Single-joint potentiometer
Adjustable potentiometer, 0~10K range, used for ADC test, volume/brightness adjustment, etc.
Round buttons
Three colors, for button/switch detection
5mm LED
Three colors, for experiments like traffic light, PWM adjusted light, etc.
330R resistors
Providing current-limit protection when connected with LED in series
Breadboard and wires Jumper wires
Quality 830 breadboard and sorts of wires, easy for connecting components
Plastic box
Customized box for storing the modules and components
Fyrir byrjendur og sérfræðinga
Frá því að stjórna raftækjum að stýra ljósum þá sér Raspberry Pi Pico um tæknina í þínar hendur sem stjórnar ótal daglegum aðgerðum.
Forritanleg í C og MicroPython þá er Pico tilbúin með fjölbreytt úrval af forritum og að byrja er eins auðvelt og að draga og sleppa skrá.
Reyndari notendur geta nýtt sér hin mörgu tengi Raspberry Pi Pico, þar með talið SPI, I2C og átta forritanleg I/O (PIO) sem hægt er að nota til að stjórna eða lesa stöðu hinna ýmsu jaðartækja.
Vel skjalað
Hvort sem að þú ert að taka þín fyrstu skref í tölvuheiminum eða þá að þig langar til að hanna vöru sem að notar RP2040 þá höfum við tekið saman leiðbeiningar og tól sem að þú þarft til að ná sem mestu út úr Raspberry Pi Pico.
Skoða skjöl og tól