Vörumynd

Rauður Jaspis kertastjaki

H.H.Grimm

Rauður Jaspis á að vera jarðbindandi og veita stöðugleika og öryggi. Hann á að veita aðstoð við að einbeita sér að því sem skiptir þig máli, þannig að þú getir síðan veitt öðrum aðstoð er á þarf að halda. Hugarorka. Gerir mann hugrekkana, kjarkmikla og virka. Gefur orku. Veitir hugrekki til að takast við óþægilega hluti og heldur andanum vakandi.  Lækningamátt á hann að hafa á meltingarfærin sv…

Rauður Jaspis á að vera jarðbindandi og veita stöðugleika og öryggi. Hann á að veita aðstoð við að einbeita sér að því sem skiptir þig máli, þannig að þú getir síðan veitt öðrum aðstoð er á þarf að halda. Hugarorka. Gerir mann hugrekkana, kjarkmikla og virka. Gefur orku. Veitir hugrekki til að takast við óþægilega hluti og heldur andanum vakandi.  Lækningamátt á hann að hafa á meltingarfærin svo að sú orka sem fæst úr fæðunni nýtist líkamanum. Hitar og fjörgar blóðrennslið, jafnar hringárs blóðsins. Þá er hann talinn hafa verndargildi fyrir þá sem eru á næturbrölti og gegn hita.

Jaspis er happasteinn þeirra sem fæddir eru í stjörnumerkinu hrútnum.

Mohs harka: 7


Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.