Vörumynd

Regnboga Bretti

Oyuncak House
Regnboga brettið er frábært til að hjálpa barninu að æfa fínhreyfingar. Hægt að nota ýmisskonar smáhluti t.d. poppbaunir, litla bolta eða steina til að búa til margskonar mynstur og litaskipti. Einfalt og fallegt verkfæri sem hjálpar barninu að efla getu og skilning.
  • Kennsluverkfæri: Hægt að nota til að raða, telja eða læra liti
  • Handgert úr hágæða valhnetu, linditré og yfirvarið…
Regnboga brettið er frábært til að hjálpa barninu að æfa fínhreyfingar. Hægt að nota ýmisskonar smáhluti t.d. poppbaunir, litla bolta eða steina til að búa til margskonar mynstur og litaskipti. Einfalt og fallegt verkfæri sem hjálpar barninu að efla getu og skilning.
  • Kennsluverkfæri: Hægt að nota til að raða, telja eða læra liti
  • Handgert úr hágæða valhnetu, linditré og yfirvarið með náttúrulegum olíum samkvæmt EN71 stöðlum.
  • Stærð 16x32m
  • Aldursviðmið 2+

Umhirða: Ekki leggja í vatn, strjúkið af með rökum klút til að þrífa. Hægt að bera línolíu á til að endurheimta fegurð og gljáa.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.