Vörumynd

REKD Ultralite in-mold Hjálmur

REKD

REKD ULTRALITE IN-MOLD HJÁLMUR

Léttur og afkastamikill hjálmur, hannaður fyrir fjölbreytta notkun og er mjög vinsæll fyrir iðkendur á hlaupahjólum og hjólabrettum ásamt línu- og hjólaskautum. Hjálmurinn er búinn til með In-Mold tækni með endingargóðri ytri skel, sem gerir hjálminn ótrúlega léttan en samt með framúrskarandi vörn miðað við þyngd.

Vottaður samkvæmt EN1078 og CPSC stöðlum, ve…

REKD ULTRALITE IN-MOLD HJÁLMUR

Léttur og afkastamikill hjálmur, hannaður fyrir fjölbreytta notkun og er mjög vinsæll fyrir iðkendur á hlaupahjólum og hjólabrettum ásamt línu- og hjólaskautum. Hjálmurinn er búinn til með In-Mold tækni með endingargóðri ytri skel, sem gerir hjálminn ótrúlega léttan en samt með framúrskarandi vörn miðað við þyngd.

Vottaður samkvæmt EN1078 og CPSC stöðlum, vegur aðeins 295g (S/M skel) og er fáanlegur í fallegum náttúrutengdum litum.

Verslaðu hér

  • Hobby & sport ehf 553 0015 Silfursmára 2, 201 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.