 
          
        
 Remington PR1855 rakvélin er með þremur hausum og allt að 60 mínútna rafhlöðuendingu. Þægileg, auðveld í meðförum og þolir ýmislegt. Þessi rakvél er hönnuð til að endast.
 
 Raksturinn
 
 Hausinn er með sveigjanlegum blöðum sem gera rakvélinni kleift að fylgja útlínum andlitsins.
 
 Örveruskjöldur
 
 Er settur ofan á rakvélarhausinn og hann fer betur með húðina og dregur úr kláða eða roða eftir…
 Remington PR1855 rakvélin er með þremur hausum og allt að 60 mínútna rafhlöðuendingu. Þægileg, auðveld í meðförum og þolir ýmislegt. Þessi rakvél er hönnuð til að endast.
 
 Raksturinn
 
 Hausinn er með sveigjanlegum blöðum sem gera rakvélinni kleift að fylgja útlínum andlitsins.
 
 Örveruskjöldur
 
 Er settur ofan á rakvélarhausinn og hann fer betur með húðina og dregur úr kláða eða roða eftir rakstur.
 
 Þráðlaus
 
 Rakvéllin er þráðlaus og með endurhlaðanlegri rafhlöðu sem endist í allt að 60 mínútur, miðað við fulla hleðslu.
 
 Vatnsheld
 
 Rakvélin er 100% vatnsheld og því er hægt að nota hana í sturtu.
 
 Fylgihlutir
 
 Hreinsibursti, hleðslusnúra og örveruskjöldur.
 
 Og svo hitt
 
 Einföld og þægileg rakvél.
 
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.