Orkudrykkurinn Reviva inniheldur aðgengileg og auðmelt orkuefni sem nýtast hinni nýbornu kú hratt. Hún verður líflegri of kemst hraðar í gang með áti á gróffóðri. Í tilraunum hefur komið fram að drykkurinn er mjög lystugur. Yfir 94% af kúm drekkur hann án erfiðleika.
Mörg tilfelli af doða eru dulin en leiða engu að síður til vel þekktra vandamála svo sem fastra hilda,
vinstrarsnún…
Orkudrykkurinn Reviva inniheldur aðgengileg og auðmelt orkuefni sem nýtast hinni nýbornu kú hratt. Hún verður líflegri of kemst hraðar í gang með áti á gróffóðri. Í tilraunum hefur komið fram að drykkurinn er mjög lystugur. Yfir 94% af kúm drekkur hann án erfiðleika.
Mörg tilfelli af doða eru dulin en leiða engu að síður til vel þekktra vandamála svo sem fastra hilda,
vinstrarsnúnings og júgurbólgu, auk þess sem kýrnar verða almennt daufar og veikburða. Til að vinna gegn
þessu inniheldur orkudrykkurinn Reviva mikið magn af auðmeltu kalki sem nýtist kúnni á fyrstu dögunum
eftir burðinn.
Orkudrykkurinn Reviva inniheldur einnig vítamín, stein- og snefilefni sem almennt styrkja ónæmiskerfi kýrinnar.
7 kg fötur
Meira um Orkudrykkinn – FARM-O-SAN Reviva
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.