Vörumynd

Reykskynjari

Frient
Vandaður optískur Zigbee reykskynjari frá danska framleiðandanum Frient sem varar þig við um leið og reykurinn greinist. Reykskynjarinn er vottaður skv. DIN EN 14604 og DIN 14676 stöðlum og hentar í flest rými heimilis (fyrir utan eldhúsið). Hann er lítill (Ø65 x 40 mm) og nettur og því auðveldur í uppsetningu. Það heyrst vel í honum. Hljóðmerkið frá honum er á styrkleikanum 85db (mælt í þriggja …
Vandaður optískur Zigbee reykskynjari frá danska framleiðandanum Frient sem varar þig við um leið og reykurinn greinist. Reykskynjarinn er vottaður skv. DIN EN 14604 og DIN 14676 stöðlum og hentar í flest rými heimilis (fyrir utan eldhúsið). Hann er lítill (Ø65 x 40 mm) og nettur og því auðveldur í uppsetningu. Það heyrst vel í honum. Hljóðmerkið frá honum er á styrkleikanum 85db (mælt í þriggja metra fjarlægð). Reykskynjarinn virkar skv. Zigbee 3.0 staðlinum og er því samhæfður flestum þekktum snjall stjórnstöðum (snjallstöðin frá okkur auðvitað líka) sem styðjast Zigbee samskiptatæknina og þú (og fleiri) geta þannig fengið skilaboð í símann ef skynjarinn hefur farið af stað. Sírenuna í skynjaranum er hægt að virkja sérstaklega í gegnum snjallforrit (t.d. Home Assistant) og með því er hægt að virkja skynjarann ef einhver annar skynjari hefur farið af stað (samtenging á milli skynjara) eða hægt er að nota hana í tilfellum þar sem um mögulegt innbrot er að ræða.

Verslaðu hér

  • Snjallingur
    Snjallingur ehf 660 3920 Skektuvogi 6, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.