Vörumynd

Rider Pro

Ferrino
Léttur poki í múmmíusniði sem heldur á þér hita og veitir skjól í neyð. Góð einangrun og gerður úr Ripstop pólýester og álefni með límdum saumum. Vatnsheldur og sérstaklega rúmgott múmmíu snið fyrir aukin þægindi og gott aðgengi. Rennilás að framanverðu og á fótsvæði svo hægt sé að lofta út eftir þörfum. VatnsheldurGefur gott skjól í neyðLéttur neyðarbúnaðurGóð einangrun á hitaHeppilegur þegar ke…
Léttur poki í múmmíusniði sem heldur á þér hita og veitir skjól í neyð. Góð einangrun og gerður úr Ripstop pólýester og álefni með límdum saumum. Vatnsheldur og sérstaklega rúmgott múmmíu snið fyrir aukin þægindi og gott aðgengi. Rennilás að framanverðu og á fótsvæði svo hægt sé að lofta út eftir þörfum. VatnsheldurGefur gott skjól í neyðLéttur neyðarbúnaðurGóð einangrun á hitaHeppilegur þegar kemur að björgunRennilás að framanverðu og á fótsvæðiÍ laginu eins og múmmíaStærð: 230 x 80 x 50 cm Þyngd: 260 gr

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.