Vörumynd

Rifsberjadalurinn

Rifsberjadalurinn er persónuleg og áhrifamikil ljóðabók. „Rödd Ásdísar Óladóttur er einstök í ljóðaheiminum, hún er bæði frumleg, heit og litrík.“ — Vigdís Grímsdóttir.

Maðkur,

sandmaðkur

skilur eftir sig

á leirunni

flókna

slóð,

minnisvarða

um ferð.

Það fellur að.

Rifsberjadalurinn er persónuleg og áhrifamikil ljóðabók. „Rödd Ásdísar Óladóttur er einstök í ljóðaheiminum, hún er bæði frumleg, heit og litrík.“ — Vigdís Grímsdóttir.

Maðkur,

sandmaðkur

skilur eftir sig

á leirunni

flókna

slóð,

minnisvarða

um ferð.

Það fellur að.

Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi
  • Salka
    Salka bókabúð og útgáfa 776 2400 Hverfisgötu 89-93, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.