Vörumynd

Risaeðlu Náttgalli | Stærð 86

MA-IA

Mjúkur náttgalli skreyttur myndum af risaeðlum. Langur rennilás frá fæti upp að háls er á gallanum til að auðvelda bleyjuskipti. Náttgallinn er úr mjúkri lífrænni bómullarblöndu . Teygjanleiki efnisins veitir barninu aukin þægindi til þess að hreyfa sig að vild og endist náttgallinu barninu yfirleitt lengur.

Einnig hægt að fá samfellu í stíl.

  • Langur rennilás til að auðvelda…

Mjúkur náttgalli skreyttur myndum af risaeðlum. Langur rennilás frá fæti upp að háls er á gallanum til að auðvelda bleyjuskipti. Náttgallinn er úr mjúkri lífrænni bómullarblöndu . Teygjanleiki efnisins veitir barninu aukin þægindi til þess að hreyfa sig að vild og endist náttgallinu barninu yfirleitt lengur.

Einnig hægt að fá samfellu í stíl.

  • Langur rennilás til að auðvelda fata-og bleyjuskipti
  • Öryggisfóðring yfir rennilás til að vernda höku barnsins

Efni: 95% Bómull  | 5% Teygjanlegt efni (e. elastane)

Þvottaleiðbeiningar: Þvo á röngunni með svipuðum lit á 40°C. Ekki setja í þurrkara. Mælt með því að strauja samfelluna á röngunni.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.