Vörumynd

Robert Welch - Radford Traditional Salatáhöld

Radford línan er svo sannarlega nútímaleg klassík en þessi tímalausu hnífapör hannaði Robert Welch fyrst árið 1984 með innblástur frá lögun og þyngd georgískra hnífapara. Árið 2003 var línan endurvakin í minningu Robert Welch og er í dag ein allra vinsælasta lína fyrirtækisins. Radford hnífapörin unnu til German Design Award árið 2020. Salatáhöldin má þvo á stuttu prógrammi í uppþvottavél (65°-7…
Radford línan er svo sannarlega nútímaleg klassík en þessi tímalausu hnífapör hannaði Robert Welch fyrst árið 1984 með innblástur frá lögun og þyngd georgískra hnífapara. Árið 2003 var línan endurvakin í minningu Robert Welch og er í dag ein allra vinsælasta lína fyrirtækisins. Radford hnífapörin unnu til German Design Award árið 2020. Salatáhöldin má þvo á stuttu prógrammi í uppþvottavél (65°-75°c) en forðast skal að hafa málm sem ekki er úr ryðfríu stáli með í uppþvottavélinni þar sem það getur valdið ryðblettum. Salatsettið inniheldur skeið og tennta skeið sem eru fullkomin saman. Stærð: 17 cm að lengd.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.