Radford línan er svo sannarlega nútímaleg klassík en þessi tímalausu hnífapör hannaði Robert Welch fyrst árið 1984 með innblástur frá lögun og þyngd georgískra hnífapara. Árið 2003 var línan endurvakin í minningu Robert Welch og er í dag ein allra vinsælasta lína fyrirtækisins. Radford hnífapörin unnu til German Design Award árið 2020. Salatáhöldin má þvo á stuttu prógrammi í uppþvottavél (65°-7…
Radford línan er svo sannarlega nútímaleg klassík en þessi tímalausu hnífapör hannaði Robert Welch fyrst árið 1984 með innblástur frá lögun og þyngd georgískra hnífapara. Árið 2003 var línan endurvakin í minningu Robert Welch og er í dag ein allra vinsælasta lína fyrirtækisins. Radford hnífapörin unnu til German Design Award árið 2020. Salatáhöldin má þvo á stuttu prógrammi í uppþvottavél (65°-75°c) en forðast skal að hafa málm sem ekki er úr ryðfríu stáli með í uppþvottavélinni þar sem það getur valdið ryðblettum. Salatsettið inniheldur skeið og tennta skeið sem eru fullkomin saman. Stærð: 17 cm að lengd.