Roborock Dyad Pro Combo er alhliða skúringar og/eða ryksuguvél sem hentar í flestallar þrifaaðstæður. Dyad Pro Combo getur verið skúringarvél sem ryksugar samtímis, eða verið handryksuga með mismunandi aukahlutum til að tækla sem fjölbreyttust verkefnin. 5-í-1 ryksugu- og/eða skúringarvél 4 mismunandi ryksuguhausar fyrir alhliða ryksugun Skúringarvél sem ryksugar samtímis Skúringarvélin notar tvo…
Roborock Dyad Pro Combo er alhliða skúringar og/eða ryksuguvél sem hentar í flestallar þrifaaðstæður. Dyad Pro Combo getur verið skúringarvél sem ryksugar samtímis, eða verið handryksuga með mismunandi aukahlutum til að tækla sem fjölbreyttust verkefnin. 5-í-1 ryksugu- og/eða skúringarvél 4 mismunandi ryksuguhausar fyrir alhliða ryksugun Skúringarvél sem ryksugar samtímis Skúringarvélin notar tvo bursta sem snúast gegn hvor öðrum og fara alveg út í kanta 17.000Pa sogkraftur Hleðslustöð þurrkar og þrífur rúlluburstana Greinir ryk og drullu í kringum sig og aðlagar vatnsmagn og sogkraft eftir því Sérstakt hólf dælir hreinsiefni í rúlluburstana í þrifum 950ml hreinn vatnstankur, 770ml óhreinn vatnstankur Skúringarvél dugar í allt að 43 mínútur og nær að þrífa allt að 300fm á hverri hleðslu Handryksuga er með 465ml rykhólfi og dugar í allt að 60 mínútur á hleðslu