FACE | HANDS | BODY
Mild sápa sem er gerð úr hreinni ólívu olíu og er hreinsandi án þess að vera of sterk fyrir húðina. Hún er mjög frískandi og silkimjúk. Ilmkjarnaolíunum sem var bætt við sápuna hafa bakteríudrepandi eiginleika en ilma einnig mjög vel.
FACE | HANDS | BODY
Mild sápa sem er gerð úr hreinni ólívu olíu og er hreinsandi án þess að vera of sterk fyrir húðina. Hún er mjög frískandi og silkimjúk. Ilmkjarnaolíunum sem var bætt við sápuna hafa bakteríudrepandi eiginleika en ilma einnig mjög vel.
* Selt í stykkjatali
Bleytið sápuna í höndunum eða í svampi og berið á blauta húð, þrífið og skolið burt.
Til þess að lengja líftíma sápunnar er sniðugt að geyma hana á þurrum stað og leyfa henni að þorna á milli notkunar.
Olea Europaea (olive) fruit oil, Organic Sapindus Mukorossi (soapnut) fruit extract, Sodium hydroxide*, Kaolin (and) Illite (and) Red Iron Oxides, Rosa damascena (Rose) Oil, Pelargonium graveolens (rose geranium) oil, Rosa damascena (Rose) Petals. Geraniol**, Citronellol**. *After the saponification process no sodium hydroxide remains. **Occurs naturally in essential oils.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.