Þægindi
ROYAL NORDIC koddinn frá Fossflakes er mjúkur og miðlungs þykkur. Athugið að þetta er extra langur koddi.
Efni og innihald
Koddinn er fylltur með 70% Fossflakes (polyethylene) og 30% sílikonhúðuðum pólýester kúlutrefjum. Fossflakes efnið er endingargott og hefur góða hitajafnandi eiginleika. Kúlutrefjarnir eru sílikonhúðaðir til þess að auka endingu.
Áklæðið er úr 100% bómullarcam…
Þægindi
ROYAL NORDIC koddinn frá Fossflakes er mjúkur og miðlungs þykkur. Athugið að þetta er extra langur koddi.
Efni og innihald
Koddinn er fylltur með 70% Fossflakes (polyethylene) og 30% sílikonhúðuðum pólýester kúlutrefjum. Fossflakes efnið er endingargott og hefur góða hitajafnandi eiginleika. Kúlutrefjarnir eru sílikonhúðaðir til þess að auka endingu.
Áklæðið er úr 100% bómullarcambric sem loftar vel.
Meðhöndlun og gæði
Koddinn er auðveldur í þvotti og umhirðu. Koddinn er vottaður með OEKO-TEX 100 staðlinum um að engin skaðleg efni voru notuð við framleiðsluna.