Vörumynd

Rudy Project Propulse

Propulse íþróttagleraugun eru sérstaklega hönnuð fyrir hlaupara. Formsveigja hönnunarinnar fylgir formi höfuðsins svo gleraugun sitja þétt á höfðinu án óþægilegs þrýsting. Gleraugun eru afar létt, þægileg og stöðug með góðu gripi á armendum og sérlega góðu loftflæði um göt á umgjörð og linsum til að hindra móðumyndun. Breiðar linsurnar verja augun vel fyrir vindi og gefa breitt sjónsvið. Ljóshl…

Propulse íþróttagleraugun eru sérstaklega hönnuð fyrir hlaupara. Formsveigja hönnunarinnar fylgir formi höfuðsins svo gleraugun sitja þétt á höfðinu án óþægilegs þrýsting. Gleraugun eru afar létt, þægileg og stöðug með góðu gripi á armendum og sérlega góðu loftflæði um göt á umgjörð og linsum til að hindra móðumyndun. Breiðar linsurnar verja augun vel fyrir vindi og gefa breitt sjónsvið. Ljóshleypni er: 74% - 9%

Möguleiki er að fá sjóngler í Rudy Project Propulse gleraugun.


Verslaðu hér

  • Eyesland gleraugnaverslun 510 0110 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.