Rx 5mm hnéhlífin frá Rehband er vinsælasta hnéhlífin okkar, hún veitir miðlungs stuðning, heldur hita, þrýsting og er mjög hreyfanleg. Hlífin er hentug í mjög fjölbreyttan hóp af æfingum og íþróttum sem þarfnast stuðning jafnt sem hreyfanleika. Þetta eru hreyfingar eins og lyftingar, Crossfit æfingar og High Intensity Interval Training (HIIT) eða bara fyrir íþróttamenn sem þurfa stuðning án …
Rx 5mm hnéhlífin frá Rehband er vinsælasta hnéhlífin okkar, hún veitir miðlungs stuðning, heldur hita, þrýsting og er mjög hreyfanleg. Hlífin er hentug í mjög fjölbreyttan hóp af æfingum og íþróttum sem þarfnast stuðning jafnt sem hreyfanleika. Þetta eru hreyfingar eins og lyftingar, Crossfit æfingar og High Intensity Interval Training (HIIT) eða bara fyrir íþróttamenn sem þurfa stuðning án þess að fórna hreyfanleika.
Eiginleikar:
Kostir
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.