Ryksuga til iðnaðarnota bæði fyrir blautan og þurran úrgang. Hentar sérstaklega vel fyrir steypu- og steinryk. "AutoCleanPlus": Sjálfvirk MPulse síuhreinsun við stöðuga notkun. Notendavernd: Vottað samkvæmt ESB staðli fyrir ryk í rykflokki L. Sjálfvirk aftenging þegar ryksugan er orðin full af vökva. Sjálfvirk eftirkeyrsla til að tæma sogslönguna. Extra stór aftari hjól og stýrishjólin með handbr…
Ryksuga til iðnaðarnota bæði fyrir blautan og þurran úrgang. Hentar sérstaklega vel fyrir steypu- og steinryk. "AutoCleanPlus": Sjálfvirk MPulse síuhreinsun við stöðuga notkun. Notendavernd: Vottað samkvæmt ESB staðli fyrir ryk í rykflokki L. Sjálfvirk aftenging þegar ryksugan er orðin full af vökva. Sjálfvirk eftirkeyrsla til að tæma sogslönguna. Extra stór aftari hjól og stýrishjólin með handbremsu. Hagnýt aukahlutageymsla og geymsluyfirborð Eiginleikar Afl: 1400W Loftflæði: 4380 l/mín Sog kraftur: 270 hPa (mbar) Síuyfirborð: 8600 cm² Tankur: 35 l Sogslanga Ø: 35 mm Lengd slöngunnar: 3,2m Snúrulengd: 8m Þyngd: 16 kg Hljóðþrýstingur: 69 aB(A) Fylgiuhlutir Sogslanga (Ø 35 mm / 3,2 m) 2 plast barkar 2 pólýester síuhylki (flokkur M) PE síupoki Mjór stútur Gólfstútur (breidd 370 mm)