Vörumynd

Saladini Santoku 21 cm - Buffalohorn

Afskaplega fallegur santoku hnífur frá fyrirtækinu Saladini sem staðsett er í Scarperia í hjarta Toskana. Hnífurinn er handgerður með handfangi úr vísundahorni. Þennan fallega hníf má aðeins þrífa í höndunum og alls ekki setja í uppþvottavél.Santoku þýðir ”Þrír kostir” á japönsku. Santoku hnífar eru alhliða hnífar, sambærilegir evrópska kokkahnífnum, en lögun blaðsins er japönsk. Nafnið kemur frá…
Afskaplega fallegur santoku hnífur frá fyrirtækinu Saladini sem staðsett er í Scarperia í hjarta Toskana. Hnífurinn er handgerður með handfangi úr vísundahorni. Þennan fallega hníf má aðeins þrífa í höndunum og alls ekki setja í uppþvottavél.Santoku þýðir ”Þrír kostir” á japönsku. Santoku hnífar eru alhliða hnífar, sambærilegir evrópska kokkahnífnum, en lögun blaðsins er japönsk. Nafnið kemur frá fjölbreyttum notkunarmöguleikum hnífsins: að skera fisk, kjöt og grænmeti.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.