Vörumynd

SALAR S4 13' #8/9

Frödin
SALAR S4 13' #8/9 Tvíhendustöng SALAR S4 13' #8/9 er kjarninn í S4 línunni þegar kemur að laxveiði – klassísk stærð sem sameinar kraft, jafnvægi og fjölhæfni. Þetta er stöng sem hentar í flest allar íslenskar og laxveiðiár, hvort sem veitt er með flotlínu eða sökklínu - í vatnsföllum sem krefjast nákvæmrar stjórnunar.Með mikinn kraft í skafti og hratt viðbragð er hún sérlega vel til þess falli…
SALAR S4 13' #8/9 Tvíhendustöng SALAR S4 13' #8/9 er kjarninn í S4 línunni þegar kemur að laxveiði – klassísk stærð sem sameinar kraft, jafnvægi og fjölhæfni. Þetta er stöng sem hentar í flest allar íslenskar og laxveiðiár, hvort sem veitt er með flotlínu eða sökklínu - í vatnsföllum sem krefjast nákvæmrar stjórnunar.Með mikinn kraft í skafti og hratt viðbragð er hún sérlega vel til þess fallin að kasta þyngri línum, löngum taumum og stórum flugum. Hún er jafnframt nægilega næm til að veita góða tilfinningu í styttri köstum og fínlegri veiði. Hentar jafnt byrjendum sem reyndum kösturum.Stöngin er í 6 pörtum og pakkast í 75 cm, sem gerir hana að góðum ferðafélaga. Útlitið er klassískt og fágað, með rauðmöttum stangardúk, samlitum vafningum og útsaumuðum Cordura-hólki. Brons hjólasæti heldur hjólinu stöðugu, og málband áletrað á stöngina er kjörið fyrir þá sem veiða og sleppa með nákvæmni og ábyrgð. Helstu eiginleikar: • Kjörin stöng fyrir fjölbreytta laxveiði• Sterkbyggð með miklum krafti í skafti• Létt og vel jafnvægisstillt – aðeins 197 g• Er í 6 pörtum – hentar vel í ferðalög• Brons hjólasæti og hágæða korkhandfang• Málband áletrað á stöngina• Þríhyrndur Cordura-hólkur fylgir – útsaumaður Tæknilýsing: • Lengd: 13' (3,96 m)• Línuþyngd: #8/9• Kastþyngd: 34–38 g• Þyngd stangar: 197 g• Flutningslengd: 75 cm

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.