Vörumynd

SALAR S4 9' #6/7

Frödin
SALAR S4 9' #6/7 Einhenda SALAR S4 9' #6/7 er flott einhenda frá Mikael Frödin, hönnuð fyrir þá sem vilja léttleika, styrk og nákvæmni í einu verkfæri. Þetta er stöngin sem þú tekur með í sjóbirtingsferðina, í urriðann eða í laxveiðiárnar – hún hentar ótrúlega breiðu veiðisviði.Stöngin er smíðuð úr hágæða kolefni sem hefur mikinn kraft. Það skilar sér í lengri köstum, jafnvel í mótvindi – en þ…
SALAR S4 9' #6/7 Einhenda SALAR S4 9' #6/7 er flott einhenda frá Mikael Frödin, hönnuð fyrir þá sem vilja léttleika, styrk og nákvæmni í einu verkfæri. Þetta er stöngin sem þú tekur með í sjóbirtingsferðina, í urriðann eða í laxveiðiárnar – hún hentar ótrúlega breiðu veiðisviði.Stöngin er smíðuð úr hágæða kolefni sem hefur mikinn kraft. Það skilar sér í lengri köstum, jafnvel í mótvindi – en þó með nægum fínleika fyrir nákvæma framsetninga í rólegu vatni. Full-flex eiginleikinn gerir það að verkum að þú finnur hverja hreyfingu niður í handfang – og hefur betri stjórn á bæði flugu og fiski.Stöngin er í 5-hlutum og pakkast í 64 cm hólk – tilvalin fyrir veiðimenn sem ferðast og þá sem vilja allt í einum nettum pakka. Stöngin sjálf er í rauðum lit með samlitum vafningum og klassískum áherslum. Á henni er vandað korkhandfang, bronslitað hjólasæti og áletruðu málbandi, kjörið fyrir veiða og sleppa. Helstu eiginleikar: • Hentar í mjög fjölbreytta veiði• Létt og fínstillt – vegur aðeins 95 g• Er í 5 pörtum – auðveld í ferðalög• Full-flex með miklum krafti í skafti• Brons hjólasæti og hágæða korkur• Málband áletrað á stöngina• Útsaumaður, þríhyrndur Cordura-hólkur fylgir Tæknilýsing: • Lengd: 9' (2,74 m)• Línuþyngd: #6/7• Kastþyngd: 22–26 g• Þyngd stangar: 95 g• Flutningslengd: 64 cm

Verslaðu hér

  • Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.