Saljol göngugrindin er með þægilegum og náttúrulegum kork handföngum, létt og lipur því auðveld í stjórnun með stórum hjólum sem gerir hana auðvelda til notkunar utandyra. Hún er útbúin endurskinsmerkjum og því vel sýnileg í myrkrinu á dimmum vetrar dögum. Saljol aluminium göngugrindin er alveg einstök fyrir þær sakir að h ægt að breyta úr hefðbundinni tveggj…
Saljol göngugrindin er með þægilegum og náttúrulegum kork handföngum, létt og lipur því auðveld í stjórnun með stórum hjólum sem gerir hana auðvelda til notkunar utandyra. Hún
er útbúin endurskinsmerkjum og því vel sýnileg í myrkrinu á dimmum vetrar dögum.
Saljol aluminium göngugrindin er alveg einstök fyrir þær sakir að h
ægt að breyta úr hefðbundinni tveggja handa bremsu í einnar handar bremsu sem bremsar á báðum hjólum á auðveldan hátt. Tilvalið fyrir einstaklinga sem eru t.d. með takmarkaðan styrk í annari hendi.
Vönduð göngugrind sem kemur með geymslukörfu, endurskinsmerkjum og stafahaldara
Tæknilegar upplýsingar
Þyngd:
6.4 kg.
Hámarksþyngd notanda:
150 kg.
Setbreidd:
46 cm.
Heildarbreidd:
62 cm.
2ja ára ábyrgð
Eiginleikar:
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.