Vörumynd

Salt wild garlic

Nicolas Vahé

Notaðu þessa saltblöndu frá Nicolas Vahé sem lokaskref á steikur, steiktar kartöflur og í ídýfuna. Frábært salt sem gefur frá sér gómsætan hvítlauks keim. Kvörnin gefur þér fínmalað krydd.

Stærð: 215g

Nicolas Vahé er franskur súkkulaðigerðarmaður og kokkur sem stofnaði sitt eigið vörumerki með það að markmiði að gera sælkeramat einfaldan og aðgengilegan fyrir…

Notaðu þessa saltblöndu frá Nicolas Vahé sem lokaskref á steikur, steiktar kartöflur og í ídýfuna. Frábært salt sem gefur frá sér gómsætan hvítlauks keim. Kvörnin gefur þér fínmalað krydd.

Stærð: 215g

Nicolas Vahé er franskur súkkulaðigerðarmaður og kokkur sem stofnaði sitt eigið vörumerki með það að markmiði að gera sælkeramat einfaldan og aðgengilegan fyrir alla. Vörurnar eru framleiddar úr hágæða hráefnum með áherslu á að skapa óvæntar bragðupplifanir með einstökum samsetningum. Auk matvara býður Nicolas Vahé einnig upp á eldhúsáhöld og fylgihluti sem sameina notagildi og fallega hönnun. Fyrirtækið er hluti af Society of Lifestyle, fjölskyldureknu margmerkjafyrirtæki sem leggur áherslu á nýsköpun og sköpunargleði.

Verslaðu hér

  • Heimadecor
    Heimadecor 481 2209 Hilmisgötu 4, 900 Vestmannaeyjum

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.