Vörumynd

Saltoro skeljakki dömu CapsicumRed

Mountain Equipment
Klassískur 3 laga skeljakki fyrir konur með GORE-TEX 75D styrkingu á álagssvæðum og 2,5 laga GORE-TEX PACLITE® efni til að veitir aukin þægindi. Margreyndur skeljakki sem er léttur og áreiðanlegur fyrir fjallgöngur og bakpokaferðalög. Þægilegt snið tryggir góðan hreyfanleika allan liðlangan daginn og HC stillanleg hettan er gulls í gildi sem aukavörn í slæmu veðri. Skeljakkinn er vatnsheldur, vin…
Klassískur 3 laga skeljakki fyrir konur með GORE-TEX 75D styrkingu á álagssvæðum og 2,5 laga GORE-TEX PACLITE® efni til að veitir aukin þægindi. Margreyndur skeljakki sem er léttur og áreiðanlegur fyrir fjallgöngur og bakpokaferðalög. Þægilegt snið tryggir góðan hreyfanleika allan liðlangan daginn og HC stillanleg hettan er gulls í gildi sem aukavörn í slæmu veðri. Skeljakkinn er vatnsheldur, vindheldur og þolir vel núning og álag.3 laga GORE-TEX 75D styrking á álagssvæðum2,5 laga GORE-TEX PACLITE® efniHC stillanleg hetta Þægilegt snið með fyrirfram mótuðum ermumTveggja átta YKK® rennilásum með mótuðum Aquaguard®Vatnsheldir rennilásarAndar jafnframt mjög velTveir stórir vasar með YKK® WR rennilásumYKK® WR rennilásar undir höndum fyrir auka loftunStillanleg stroff á ermum með frönskum rennilásum og tvöföldum teygjumÞyngd: 380grEfni: 100% Polyester, ePTFE himna

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.