Vörumynd

Salvíu búnt frá Kaliforníu

nomadstoreis

Salvía þessi á rætur sínar að rekja til Kaliforníu í Norður Ameríku. Með því að kveikja í salvíu stönglinum getur þú fjarlægt neikvæða eða illa anda úr heimili þínu. Í gegnum tíðina hefur tíðkast að brenna salvíu þegar flutt er inn í nýja íbúð, til þess að ganga úr skugga um að allri neikvæðri orku sé eytt.

Einnig fylgir með lítill kristall, til þess að virknin verði enn sterkari.

Nánar

Salvía þessi á rætur sínar að rekja til Kaliforníu í Norður Ameríku. Með því að kveikja í salvíu stönglinum getur þú fjarlægt neikvæða eða illa anda úr heimili þínu. Í gegnum tíðina hefur tíðkast að brenna salvíu þegar flutt er inn í nýja íbúð, til þess að ganga úr skugga um að allri neikvæðri orku sé eytt.

Einnig fylgir með lítill kristall, til þess að virknin verði enn sterkari.

Nánar
  • Salvía frá Kaliforníu, USA
  • Hreinn kristall fylgir með (verndar kristall)
  • Uppruni kristals: Brasilía

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.