Sjúkraflutningamenn nota sín rafskaut sem eru aðskilin frá rafhlöðu og tekur enga stund að skipta. Ef sjúklingur er ekki með lífsmarki þegar þeir koma að þá eiga þeir að not…
Sjúkraflutningamenn nota sín rafskaut sem eru aðskilin frá rafhlöðu og tekur enga stund að skipta. Ef sjúklingur er ekki með lífsmarki þegar þeir koma að þá eiga þeir að nota sín rafskaut. Mismunandi eftir stöðum hvaða tegund tækis eru í notkun hjá sjúkraflutningum. Eftir því sem við vitum best þá eru tæki frá 3 framleiðendum í notkun á landinu og rafskaut passa ekki á milli þeirra. Því er ástæðulaust að ætla elta þá ef þeir endurnýja sín tæki og frá öðrum framleiðanda.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.